
Vefútsending vegna yfirlýsingar peningastefnunefndar 19. mars 2025

Á kynningunni gerðu Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, og Þórarinn G. Pétursson, varaseðlabankastjóri peningastefnu, grein fyrir yfirlýsingu peningastefnunefndar.
Hér eru nánari upplýsingar um peningastefnu: Peningastefna.