logo-for-printing

2007

Fjármálatíðindi 2007

Fjármálatíðindi eru birt á vef Seðlabankans áður en þau eru prentuð.

Ritið í heild

Efnisyfirlit

GREINAR 

Efnahagsmál í árdaga Fjármálatíðinda
       Jóhannes Nordal

Áætlanagerð á dögum viðreisnar
       Jóna H. Haralz

Nýja hagkerfið
       Þráinn Eggertsson

Hugleiðingar um efnahagslega velferð
       Gylfi Zoega

Að róa í hafstraumum alþjóðlegs fjármagns- Reynsla Íslands af framkvæmd peningastefnu í litlu opnu hagkerfi í hnattvæddum heimi
       Arnór Sighvatsson

NÓBELSVERÐALAUNIN Í HAGFRÆÐI ÁRIÐ 2006
Framlag Edmunds Phelps til þjóðhagfræði
       Grein af vef Nóbelsstofununarinnar

YFIRLÝSING FRÁ RITSTJÓRN FJÁRMÁLATÍÐINDA

Með þessu hefti lýkur útgáfu Seðlabanka Íslands á Fjármálatíðindum. Ritstjórn vill þakka höfundum, ritrýnum, ritsjórnarmönnum og öðrum þeim sem komið hafa að útgáfu ritsins í gegnum tíðina fyrir framlag þeirra til útgáfunnar.

Jafnframt er vakin athygli á því að árin 2006-7 voru Fjármálatíðindi einungis gefin út einu sinni á ári hvort árið.