Bankakerfi
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=a81874d4-be20-11ef-9bc2-005056bccf91
23. desember
Nóvember 2024
Eignir innlánsstofnana námu 5.801,7 ma.kr. í lok nóvember og lækkuðu um 1,4 ma.kr. í mánuðinum. Innlendar eignir innlánsstofnana námu 5.284,5 ma.kr. og hækkuðu um 32 ma.kr. Erlendar eignir námu 517,2 ma.kr. og lækkuðu um 33,3 ma.kr. Innlendar skuldir voru 4.011,6 ma.kr. og lækkuðu um 308 m.kr. í nóvember. Erlendar skuldir námu 953,2 ma.kr. og lækkuðu um 7,6 ma.kr. Eigið fé innlánsstofnana nam 836,9 ma.kr. í lok nóvember og hækkaði um 6,5 ma.kr. í mánuðinum.
Ný útlán að frádregnum uppgreiðslum námu 55,2 ma.kr. í lok nóvember, þar af voru verðtryggð lán 23,2 ma.kr., óverðtryggð lán 17,8 ma.kr., lán í erlendum gjaldmiðlum 12,2 ma.kr. og eignarleiga 2 ma.kr.
Ný útlán til heimila að frádregnum uppgreiðslum námu 11,8 ma.kr. í nóvember, þar af námu lán með veði í íbúð 9,7 ma.kr. sem var 3 ma.kr. lækkun frá október.
Ný útlán að frádregnum uppgreiðslum námu 55,2 ma.kr. í lok nóvember, þar af voru verðtryggð lán 23,2 ma.kr., óverðtryggð lán 17,8 ma.kr., lán í erlendum gjaldmiðlum 12,2 ma.kr. og eignarleiga 2 ma.kr.
Ný útlán til heimila að frádregnum uppgreiðslum námu 11,8 ma.kr. í nóvember, þar af námu lán með veði í íbúð 9,7 ma.kr. sem var 3 ma.kr. lækkun frá október.
Næsta birting:
24.
janúar 2025
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni