logo-for-printing

Verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóðir

27. febrúar

Janúar 2025

Eignir verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóða námu 1.352,8 ma.kr. í janúar og hækkuðu um 9,5 ma.kr. milli mánaða. Eignir verðbréfasjóða námu 159,5 ma.kr. og hækkuðu um 3,8 ma.kr., eignir fjárfestingarsjóða námu 579,6 ma.kr. og hækkuðu um 29,2 ma.kr. og eignir fagfjárfestasjóða námu 613,7 ma.kr. og lækkuðu um 23,6 ma.kr.

Fjöldi sjóða í lok janúar var 246 sem skiptist í 37 verðbréfasjóði, 80 fjárfestingarsjóði og 129 fagfjárfestasjóði.



Næsta birting: 27. mars 2025


Umsjón

Gagmamál | adstod@sedlabanki.is