logo-for-printing

Kalkofninn

Kalkofninn er vettvangur fyrir starfsfólk Seðlabanka Íslands til að birta höfundarmerktar greinar.

08. febrúar 2024

Peningamál í hnotskurn

Höfundur: Þórarinn G. Pétursson
22. nóvember 2023

Peningamál í hnotskurn

Höfundur: Þórarinn G. Pétursson
21. september 2023

Fjármálastöðugleiki í hnotskurn

Höfundur: Eggert Þröstur Þórarinsson
07. september 2023

Af hverju taka ekki allir þátt? - Greining á þátttöku í viðbótarlífeyrissparnaði

Höfundur: Ásgeir Daníelsson, Rannveig Sigurðardóttir og Svava J. Haraldsdóttir
23. ágúst 2023

Peningamál í hnotskurn

Höfundur: Þórarinn G. Pétursson
16. ágúst 2023

Heimsfaraldur og húsnæðisverð á Íslandi

Höfundur: Guðjón Emilsson
31. júlí 2023

Mat á styrk og heilbrigði fjármálakerfisins

Höfundur: Gunnar Ormslev Ásgeirsson
19. júní 2023

Greiðslubyrði heimila

Höfundur: Einar Jón Erlingsson

Um Kalkofninn

Kalkofninum er ritstýrt af varaseðlabankastjórum Seðlabanka Íslands. Markmiðið með útgáfunni er að:

  • Stuðla frekar að vandaðri og upplýstri umræðu um málefnasvið Seðlabankans
  • Auka framboð á aðgengilegu efni um starfsemi og verkefni bankans
  • Vekja athygli á útgáfum bankans og því sem efst er á baugi hverju sinni
  • Vera vettvangur þar sem stjórnendur og annað starfsfólk geta sett fram áhugavert efni sem tengist sérsviði þeirra innan bankans og á erindi við almenning

Greinar sem birtast í Kalkofninum þurfa ekki að endurspegla stefnu Seðlabanka Íslands.