logo-for-printing

Kalkofninn

Kalkofninn er vettvangur fyrir starfsfólk Seðlabanka Íslands til að birta höfundarmerktar greinar.

28. september 2021

Sviðsmyndagreiningar vegna loftslagsáhættu

Höfundur: Sigurður Freyr Jónatansson með aðstoð frá Gunnari Hákoni Unnarssyni
28. september 2021

Kalkofninum fylgt úr hlaði

Höfundur: Gunnar Jakobsson, Rannveig Sigurðardóttir, Unnur Gunnarsdóttir

Um Kalkofninn

Kalkofninum er ritstýrt af varaseðlabankastjórum Seðlabanka Íslands. Markmiðið með útgáfunni er að:

  • Stuðla frekar að vandaðri og upplýstri umræðu um málefnasvið Seðlabankans
  • Auka framboð á aðgengilegu efni um starfsemi og verkefni bankans
  • Vekja athygli á útgáfum bankans og því sem efst er á baugi hverju sinni
  • Vera vettvangur þar sem stjórnendur og annað starfsfólk geta sett fram áhugavert efni sem tengist sérsviði þeirra innan bankans og á erindi við almenning

Greinar sem birtast í Kalkofninum þurfa ekki að endurspegla stefnu Seðlabanka Íslands.