Kalkofninn
Kalkofninn er vettvangur fyrir starfsfólk Seðlabanka Íslands til að birta höfundarmerktar greinar.
25. maí 2022
Af hverju er húsnæðiskostnaður hluti af vísitölu neysluverðs?
Höfundur: Karen Á. Vignisdóttir
17. mars 2022
Aukin óvissa um þróunina næstu mánuði vegna innrásar Rússa í Úkraínu
Höfundur: Eggert Þröstur Þórarinsson
25. febrúar 2022
Greiðsluráð – vettvangur fyrir greiðslumiðlun og fjármálainnviði
Höfundur: Vigdís Ósk Helgadóttir og Selma Hafliðadóttir
15. desember 2021
Nóbelsverðlaun í hagfræði veitt fyrir nýjar aðferðir við að greina orsakasamband
Höfundur: Stefán Jóhann Stefánsson
Um Kalkofninn
Kalkofninum er ritstýrt af varaseðlabankastjórum Seðlabanka Íslands. Markmiðið með útgáfunni er að:
- Stuðla frekar að vandaðri og upplýstri umræðu um málefnasvið Seðlabankans
- Auka framboð á aðgengilegu efni um starfsemi og verkefni bankans
- Vekja athygli á útgáfum bankans og því sem efst er á baugi hverju sinni
- Vera vettvangur þar sem stjórnendur og annað starfsfólk geta sett fram áhugavert efni sem tengist sérsviði þeirra innan bankans og á erindi við almenning
Greinar sem birtast í Kalkofninum þurfa ekki að endurspegla stefnu Seðlabanka Íslands.