logo-for-printing

12. nóvember 2014Lúðvík Elíasson

Ný rannsóknarritgerð um sveifluna á fasteignamarkaði 2003-2012

Út er komin rannsóknarritgerð nr. 66, „Icelandic boom and bust: Immigration and the housing market“, eftir Lúðvík Elíasson. Í ritgerðinni er fjallað þá miklu sveiflu sem var á fasteignamarkaði á árunum 2003 til 2012.

Nánar
11. nóvember 2014Sigríður Benediktsdóttir

Grein Sigríðar Benediktsdóttur og Lúðvíks Elíassonar um áhrif Bankasambands Evrópu á ytri aðila

Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands, og Lúðvík Elíasson, sérfræðingur í Seðlabanka Íslands, skrifa grein um áhrif Bankasambands Evrópu á þau lönd sem standa utan sambandsins. Greinin er birt í ráðstefnuriti Seðlabanka Austurríkis.

Nánar
10. nóvember 2014Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.

Kynningarefni aðalhagfræðings fyrir hagfræðinema

Seðlabanki Íslands tekur á móti ýmsum hópum og kynnir þeim starfsemi bankans. Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, kynnti háskólanemum í hagfræði undirbúning og gerð þjóðhagsspáa síðastliðinn föstudag. Kynningarefnið er nú aðgengilegt hér á vef bankans.

Nánar
06. nóvember 2014Már Guðmundsson seðlabankastjóri

Erindi seðlabankastjóra á peningamálafundi Viðskiptaráðs

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var aðalræðumaður á peningamálafundi Viðskiptaráðs Íslands sem haldinn var í Reykjavík í morgun. Erindi hans er nú aðgengilegt hér á vefnum.

Nánar
09. október 2014

Kynning Sigríðar Benediktsdóttur á Fjármálastöðugleika

Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands, kynnti helstu atriði í skýrslunni Fjármálastöðugleiki 2014/2 í gær. Þar kom fram að staða stóru viðskiptabankanna væri sterk en að afkoman væri lituð af ýmsum matsliðum og óreglulegum liðum.

Nánar