
Erindi seðlabankastjóra á málstofu í Wurzburg
Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti nýverið erindi á málstofu um peningamál í Würzburg í Þýskalandi um skipan peningamála að fjármálakreppu lokinni.
NánarErindi seðlabankastjóra á málstofu IMFS í Frankfurt
Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti erindi á málstofu Institute for Monetary and Financial Stability, House of Finance, við Göthe Háskólann í Frankfurt síðdegis í gær. Erindið bar heitið Lessons from the Financial crisis in Iceland, eða Lærdómar af fjármálakreppunni á Íslandi.
NánarRæða Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á aðalfundi Sambands íslenskra sparisjóða
Á dagskrá aðalfundar Sambands íslenskra sparisjóða síðdegis í dag var ræða Más Guðmundssonar seðlabankastjóra. Ræðan er birt hér í heild sinni.
NánarValkostir í peningamálum
Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti erindi á hádegisverðarfundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga á Hótel Loftleiðum í dag þar sem hann fjallaði m.a. um ýmis atriði, fræðilegs eðlis, sem hafa þarf í huga varðandi þróun peningastefnu. Í erindi seðlabankastjóra komu ekki fram upplýsingar um núverandi peningastefnu eða varðandi gjaldeyrishöft umfram það sem þegar hafði komið fram áður.
NánarRæða Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á ráðstefnu Viðskiptaráðs Íslands
Már Guðmundsson seðlabankastjóri var aðalræðumaður á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands sem haldinn var á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík þann 5. nóvember síðastliðinn.
Nánar