Stefnuyfirlýsing bankastjórnar Seðlabanka Íslands: Stýrivextir Seðlabanka Íslands óbreyttir
Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að stýrivextir bankans verði óbreyttir, þ.e. 13,75%. Verðbólguspá, sem birt var í Peningamálum í nóvember sl., fól í sér óbreytta stýrivexti fram yfir mitt næsta ár.
NánarStýrivextir Seðlabanka Íslands óbreyttir
Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að breyta ekki stýrivöxtum bankans nú. Þeir verða áfram 13,75%.
NánarTilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum, nr. 11/2007
Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Frá og með 1. janúar 2008 verða vextir af peningakröfum óbreyttir frá síðustu vaxtaákvörðun sem tók gildi 1. desember sl. Vextir eru því eftirfarandi: Óverðtryggð lán 16,5%, skaðabótakröfur 11% og verðtryggð lán 6,3%.
NánarGreiðslujöfnuður við útlönd og erlend staða þjóðarbúsins á 3. ársfjórðungi 2007
Í dag verða birt á heimasíðu Seðlabanka Íslands bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð við útlönd á þriðja ársfjórðungi 2007 og stöðu þjóðarbúsins í lok september.
Nánar