Reglugerð um stafrænan rekstrarlegan viðnámsþrótt fyrir fjármálageirann (DORA) tekur gildi innan ESB
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2554 frá 14. desember 2022 um stafrænan rekstrarlegan viðnámsþrótt fyrir fjármálageirann (Digital Operational Resilience Act, DORA) tekur gildi 17. janúar 2025 innan Evrópusambandsins.
NánarÞórarinn G. Pétursson skipaður í embætti varaseðlabankastjóra peningastefnu
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur skipað Þórarin G. Pétursson í embætti varaseðlabankastjóra peningastefnu til fimm ára frá og með deginum í dag.
NánarFréttatilkynning EIOPA um NOVIS – varað við fjárhagslegu tjóni þar sem slitastjóri hefur ekki enn verið skipaður
Seðlabanki Íslands vekur athygli á fréttatilkynningu sem birtist í dag á vefsíðu EIOPA (evrópsku vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunarinnar). Vátryggingartakar hjá vátryggingafélaginu NOVIS gætu orðið fyrir fjárhagslegu tjóni þar sem slitastjóri hefur ekki enn verið skipaður.
NánarSkýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis
Skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis um störf nefndarinnar á seinni hluta ársins 2024 er nú aðgengileg hér á vef bankans. Viðamikið ítarefni fylgir skýrslunni.
NánarSjálfsmat greiðsluþjónustuveitenda á innleiðingu þeirra á skyldum laga um greiðslureikninga nr. 5/2023
Fjármálaeftirlitið óskaði eftir því í febrúar 2024 að þeir greiðsluþjónustuveitendur sem bjóða upp á greiðslureikninga í skilningi laga um greiðslureikninga nr. 5/2023 svöruðu spurningalista um innleiðingu þeirra á skyldum laganna.
Nánar