Erindi aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands um þróun og horfur í efnahagsmálum
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur í Seðlabanka Íslands og framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu, flutti í morgun erindi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu um þróun og horfur í efnahagsmálum út frá fjórða hefti Peningamála í ár og nýjustu hagtölum.
NánarVaraseðlabankastjóri með erindi hjá BHM
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti á dögunum erindi á fræðslufundi BHM. Í erindi sínu ræddi Rannveig um nýlega vaxtaákvörðun peningastefnunefndar og fjallaði um horfur í efnahagsmálum og hvaða vísbendingar væri að finna í nýjustu hagtölum.
NánarKynning aðalhagfræðings Seðlabankans á efni Peningamála
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu í Seðlabanka Íslands, kynnti nýlega efni nýútgefinna Peningamála, fjórða heftis 2024, á fundum í sex fjármálafyrirtækjum, þ.e. Landsbankanum, Íslandsbanka, Arion banka, Kviku banka, Fossum og Arctica. Í kynningunum greindi Þórarinn frá ýmsum atriðum varðandi efnahagsumsvif og verðbólgu.
Nánar