06. desember 2005
Efnahagsreikningur Seðlabanka Íslands í lok nóvember 2005
Í meðfylgjandi töflu er sýndur efnahagsreikningur Seðlabanka Íslands í lok nóvember 2005 og til samanburðar í lok október 2005 og í lok desember 2004.
Nánar02. desember 2005
Seðlabanki Íslands hækkar vexti
Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 0,25 prósentur frá og með 6. desember n.k. í 10,5%.
Nánar01. desember 2005
Greiðslujöfnuður við útlönd á þriðja ársfjórðungi og erlend staða þjóðarbúsins í lok september 2005
Á þriðja ársfjórðungi 2005 var 41,3 milljarða króna halli á viðskiptum við útlönd samkvæmt bráðabirgðauppgjöri Seðlabanka Íslands. Á sama tímabili í fyrra var viðskiptahallinn 12,7 milljarðar króna.
Nánar23. nóvember 2005
Breyting á Hagtölum Seðlabankans
Hagtölur Seðlabankans eru nú birtar á vef Seðlabanka Íslands með nýju sniði og auknum upplýsingum. Hagtölur samanstanda af Excel-töflum og tímaröðum og verða áfram vefútgáfa bankans á tölfræðilegum upplýsingum um íslenskt efnahagslíf.
Nánar23.11.2005
Úttekt Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á hagskýrslugerð og birtingu tölfræðilegra gagna á Íslandi
11.11.2005
Breyting á sameiginlegri yfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands og Seðlabanka Íslands frá 27. mars 2001
17.10.2005
Breyttur 500 kr. seðill
29.09.2005
Seðlabanki Íslands hækkar vexti
20.09.2005
Ársfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2005
19.07.2005
Ársskýrsla Moody's
03.06.2005
Seðlabanki Íslands hækkar vexti
26.04.2005
Fjármálastöðugleiki
22.03.2005