
Efnahagsreikningur Seðlabanka Íslands í lok nóvember 2005
Í meðfylgjandi töflu er sýndur efnahagsreikningur Seðlabanka Íslands í lok nóvember 2005 og til samanburðar í lok október 2005 og í lok desember 2004.
NánarSeðlabanki Íslands hækkar vexti
Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 0,25 prósentur frá og með 6. desember n.k. í 10,5%.
NánarGreiðslujöfnuður við útlönd á þriðja ársfjórðungi og erlend staða þjóðarbúsins í lok september 2005
Á þriðja ársfjórðungi 2005 var 41,3 milljarða króna halli á viðskiptum við útlönd samkvæmt bráðabirgðauppgjöri Seðlabanka Íslands. Á sama tímabili í fyrra var viðskiptahallinn 12,7 milljarðar króna.
NánarBreyting á Hagtölum Seðlabankans
Hagtölur Seðlabankans eru nú birtar á vef Seðlabanka Íslands með nýju sniði og auknum upplýsingum. Hagtölur samanstanda af Excel-töflum og tímaröðum og verða áfram vefútgáfa bankans á tölfræðilegum upplýsingum um íslenskt efnahagslíf.
Nánar