Birtingaráætlun

Hagtölur eru birtar eftir fyrirfram ákveðinni birtingaráætlun kl. 09:00 á birtingardegi. Birtingaráætlun er gerð árlega, tólf mánuði fram í tímann og er birt í nóvember ár hvert.

Birtingaráætlunin er sett fram með þeim hætti að birtingum hagtalna er raðað eftir dagsetningum. Einnig er mögulegt að velja einstaka hagtölur og hagtöluflokka og sjá birtingaráætlun þeirra með því að nota örvarnar í töflunni. 

Að auki er möguleiki að sækja útgáfu til innlestrar á ics formi (2024)