logo-for-printing

14. janúar 2011

Erindi seðlabankastjóra: Lærdómar af fjármálakreppunni fyrir hagstjórn, fjármálastöðugleika og stofnanauppbyggingu

Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti erindi á málstofu í viðskiptafræði í Háskólanum á Akureyri í dag. Erindið heitir Lærdómar af fjármálakreppunni fyrir hagstjórn, fjármálastöðugleika og stofnanauppbyggingu.

Nánar