Valkostir í peningamálum
Friðrik Már Baldursson prófessor og fyrrum Þjóðhagsstofnunarstjóri flutti erindi á ráðstefnu Seðlabankans, efnahags- og viðskiptaráðuneytis og Háskóla Íslands um mótun peningastefnu, en málstofan var haldin í Háskóla Íslands 12. apríl 2011. Friðrik nefndi erindi sitt: Valkostir í peningamálum.
NánarÞjóðhagsvarúð, er það lausnarorðið?
Yngvi Örn Kristinsson hagfræðingur og fyrrum yfirmaður í Seðlabanka Íslands og Landsbanka Íslands flutti erindi á ráðstefnu Seðlabankans, efnahags- og viðskiptaráðuneytisins og Háskóla Íslands um mótun peningastefnu, en málstofan var haldin í Háskóla Íslands 12. apríl 2011. Erindi sitt kallaði Yngvi: Þjóðhagsvarúð, er það lausnarorðið.
NánarErindi Þórarins G. Péturssonar á málstofu um mótun peningastefnu
Þriðjudaginn 12. apríl var haldin málstofa í Háskóla Íslands um mótun framtíðarstefnu í peningamálum. Það var efnahags- og viðskiptaráðuneyti, í samvinnu við Seðlabanka Íslands og Háskóla Íslands sem stóð fyrir málstofunni.
NánarRæða Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, á ársfundi Seðlabankans 2011
Ræða Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, á ársfundi Seðlabanka Íslands 2011 hefur verið birt hér
NánarÁvarp Láru V. Júlíusdóttur, formanns bankaráðs Seðlabanka Íslands, á ársfundi 2011
Ávarp Láru V. Júlíusdóttur, formanns bankaráðs Seðlabanka Íslands, er komið á vefinn.
Nánar