29. september 2011
Erindi seðlabankastjóra um horfur og stefnu á leið efnahagsbata
Már Guðmundsson seðlabankastjóri flytur í dag erindi hjá Bresk-íslenska viðskiptaráðinu í Lundúnum um horfur í íslenskum efnahagsmálum og um brýn og aðkallandi verkefni á leið Íslands til efnahagsbata.
Nánar12. september 2011
Fjármálalæsi og hagstjórn
Stefán Jóhann Stefánsson ritstjóri í Seðlabanka Íslands hélt erindi um fjármálalæsi og hagstjórn á ráðstefnu sem Stofnun um fjármálalæsi skipulagði ásamt efnahags- og viðskiptaráðuneyti, Samtökum atvinnulífsins og Samtökum iðnaðarins í Þjóðmenningarhúsinu 9. september síðastliðinn.
Nánar07. september 2011
Hvernig losum við gjaldeyrishöftin?
Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti í dag erindi á fundi Félags löggiltra endurskoðenda um tilurð gjaldeyrishafta og áætlun um afnám þeirra.
Nánar