logo-for-printing

21. mars 2011

Erindi seðlabankastjóra um lærdóma af íslensku fjármálakreppunni

Már Guðmundsson flutti í dag erindi hjá Maastricht-háskóla í Brussel. Erindið var á ensku og fjallar um lærdóma af íslensku fjármálakreppunni. Það er hluti af vikulegri málstofu sem ber heitið "Crisis Busters: From Marx to Krugman".

Nánar
08. mars 2011

Erindi seðlabankastjóri á ráðstefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í dag

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var með erindi í dag í umræðum um alþjóðlegt peningakerfi á ráðstefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Ráðstefnan var í beinni útsendingu á vef sjóðsins.

Nánar
07. mars 2011

Seðlabankastjóri með erindi á ráðstefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um efnahags- og hagvaxtarstefnu eftir bankahrunið

Már Guðmundsson seðlabankastjóri verður með erindi í umræðum um alþjóðlegt peningakerfi á ráðstefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um efnahags- og hagvaxtarstefnu, en á ensku ber ráðstefnan heitið Macro and Growth Policies: A Post-Crisis Conversation.

Nánar