Peningamál 2024/4
Nóvemberhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum sinnum á ári, gerir Seðlabankinn grein fyrir horfum í efnahags- og peningamálum. Í ritinu er birt verðbólgu- og þjóðhagsspá ásamt ýtarlegri umfjöllun um þróun og horfur í efnahags- og peningamálum. Sú greining og sú spá sem birt er gegnir mikilvægu hlutverki við mótun peningastefnunnar hér á landi. Ritið er einnig gefið út á ensku undir heitinu Monetary Bulletin.
NánarPeningamál birt
Ritið Peningamál 2024/4 hefur verið birt hér á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum gerir Seðlabankinn grein fyrir horfum í efnahags- og peningamálum. Ritið kemur út fjórum sinnum á ári.
NánarYfirlýsing peningastefnunefndar 20. nóvember 2024
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 8,5%.
NánarYfirlýsing peningastefnunefndar og vefútsending í dag, 20. nóvember 2024
Yfirlýsing peningastefnunefndar verður birt á vef Seðlabanka Íslands í dag, miðvikudaginn 20. nóvember 2024, kl. 8.30. Ritið Peningamál verður birt á vefnum kl. 8.35. Vefútsending með kynningu á yfirlýsingu nefndarinnar fer fram klukkan 9:30.
NánarNiðurstaða vettvangsathugunar hjá Kviku banka hf. á mati bankans á mótaðilaáhættu
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf vettvangsathugun hjá Kviku banka hf. í september 2023 og lá niðurstaða fyrir í september 2024.
Nánar