
Matsfyrirtækið Moody's hefur birt samantekt með helstu niðurstöðum um lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands
Matsfyrirtækið Moody‘s birti í dag samantekt helstu niðurstaðna er varða lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands. Þar er einnig að finna upplýsingar um regluverk og aðferðafræði við lánshæfismatið.
NánarTilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 12/2011
Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum.
NánarKynning á Fjármálastöðugleika 2011/2
Kynningu á Fjármálastöðugleika 2011/2 má finna hér
Nánar