Endurskoðun á gjaldmiðlavogum
Gjaldmiðlavogum sem liggja til grundvallar útreikningum á vísitölum meðalgengis hefur verið breytt í ljósi utanríkisviðskipta ársins 2020. Endurskoðun fór síðast fram í upphafi árs 2021. Nýju vogirnar gilda frá og með 1. janúar 2022 til næstu endurskoðunar að ári.
NánarTilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 12/2021
Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Grunnur dráttarvaxta hefur ekkert breyst frá síðustu vaxtatilkynningu Seðlabankans Íslands nr. 11/2021 dagsett 19. nóvember sl.
NánarHagvísar Seðlabanka Íslands birtir
Hagvísar Seðlabanka Íslands hafa verið birtir á vef bankans. Í þeim er ársfjórðungslegt yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu fjármálakerfisins. Hagvísarnir eru einnig gefnir út á ensku undir heitinu Economic Indicators.
NánarHagvísar Seðlabanka Íslands 21. desember 2021
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu fjármálakerfisins, Hagvísa Seðlabanka Íslands. Fyrst og fremst er miðað við birtingu á vef bankans. Hagvísarnir eru einnig gefnir út á ensku undir heitinu Economic Indicators.
NánarUppreiknaðar evrufjárhæðir laga nr. 100/2016
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur uppreiknað evrufjárhæðir laga nr. 100/2016 um vátryggingastarfsemi í samræmi við fyrirmæli laganna. Eftirfarandi eru uppreiknaðar viðmiðunarfjárhæðir laganna í íslenskum krónum sem gilda fyrir árið 2022.
Nánar