logo-for-printing

30. desember 2022

Endurskoðun á gjaldmiðlavogum

Gjaldmiðlavogum sem liggja til grundvallar útreikningum á vísitölum meðalgengis hefur verið breytt í ljósi utanríkisviðskipta ársins 2021. Endurskoðun fór síðast fram í upphafi árs 2022. Meðfylgjandi töflur sýna nýju vogirnar og breytingar frá fyrri vogum. Nýju vogirnar gilda frá og með 1. janúar 2023 til næstu endurskoðunar að ári.

Nánar
22. desember 2022Forsíða Hagvísa

Hagvísar Seðlabanka Íslands birtir

Hagvísar Seðlabanka Íslands hafa verið birtir á vef bankans. Í þeim er ársfjórðungslegt yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu fjármálakerfisins. Hagvísarnir eru einnig gefnir út á ensku undir heitinu Economic Indicators.

Nánar