logo-for-printing

10. mars 2023Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri

Varaseðlabankastjóri með erindi hjá Lánasjóði sveitarfélaga

Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti í gær erindi um peningastefnuna og efnahagshorfur hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Í erindinu fjallaði Rannveig um verðbólgu og miðlun peningastefnunnar, alþjóðleg efnahagsmál og innlent raunhagkerfi.

Nánar
23. febrúar 2023Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri

Varaseðlabankastjóri með erindi hjá BHM

Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti á dögunum erindi fyrir formenn, framkvæmdastjóra og starfsfólk aðildarfélaga BHM.

Nánar
16. febrúar 2023

Kynning aðalhagfræðings Seðlabankans á efni Peningamála

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu í Seðlabanka Íslands, kynnti nýlega efni nýútgefinna Peningamála á fundum í fjórum fjármálafyrirtækjum, þ.e. Landsbankanum, Íslandsbanka, Arion banka, Kviku banka og í Arctica. Í kynningunum greindi Þórarinn frá ýmsum atriðum varðandi efnahagsumsvif og verðbólgu.

Nánar
02. desember 2022

Kynning aðalhagfræðings Seðlabankans á efni Peningamála

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu í Seðlabanka Íslands, kynnti nýlega efni nýútgefinna Peningamála (fjórða heftis á árinu 2022) á fundum í fimm fjármálafyrirtækjum, þ.e. Landsbankanum, Íslandsbanka, Arion banka, Kviku banka og í Arctica. Í kynningunum greindi Þórarinn frá ýmsum atriðum varðandi innlend efnahagsumsvif og verðbólgu.

Nánar
24. nóvember 2022

Seðlabankastjóri með erindi á peningamálafundi Viðskiptaráðs

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flutti ræðu á peningamálafundi Viðskiptaráðs í morgun, 24. nóvember 2022. Yfirskrift fundarins var: Hver ber ábyrgð á verðbólgunni?

Nánar