logo-for-printing

28. júní 2024

Samkomulag Seðlabanka Íslands við Arion banka hf. um að ljúka með sátt máli vegna brota Arion banka gegn lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur haft til meðferðar mál er varðar meint brot Arion banka hf. gegn tilteknum ákvæðum laga nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Nánar
28. júní 2024Bygging Seðlabanka Íslands

Virkur eignarhlutur í Rapyd Europe hf.

Hinn 21. júní sl. komst fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands að þeirri niðurstöðu að Target Global Holding Ltd. og Yaron Valler væru, í samstarfi við önnur félög sem rekin eru undir merkjum Target, hæfir til að fara með allt að 20% óbeinan, virkan eignarhlut í Rapyd Europe hf., sbr. 14. gr. laga nr. 17/2013, um útgáfu og meðferð rafeyris, og VI. kafla laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.

Nánar
28. júní 2024Forsíða Hagvísa Seðlabanka Íslands

Hagvísar Seðlabanka Íslands 28. júní 2024

Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu fjármálakerfisins, Hagvísa Seðlabanka Íslands. Hagvísarnir eru einnig gefnir út á ensku undir heitinu Economic Indicators.

Nánar
24. júní 2024

Niðurstaða athugunar á gæðum TRS II skýrslna hjá Íslenskum verðbréfum hf.

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands framkvæmdi vettvangsathugun hjá Íslenskum verðbréfum hf. (ÍV) í október 2023 og lá niðurstaða fyrir í júní 2024.

Nánar
19. júní 2024Bygging Seðlabanka Íslands

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 06/2024

Grunnur dráttarvaxta er óbreyttur frá síðustu vaxtatilkynningu Seðlabankans Íslands nr. 05/2024 dagsettri 21. maí sl. þar sem að meginvextir bankans eru óbreyttir síðan þá. Dráttarvextir eru því að sama skapi óbreyttir og verða áfram 17,00% fyrir tímabilið 1. - 31. júlí 2024.

Nánar
09.02.2017

Ólöf Nordal